Austurvegur 2D

Fasteignin við Austurveg 2d er endurbygging á húsinu Sigtún, sem var upphaflega reist á Selfossi og var í reynd annað húsið sem reist var í bænum (aðeins Tryggvaskáli er eldra). Þar bjó athafnamaðurinn Egill Thorarensen um árabil sem ungur maður, en hann hafði mikil áhrif á sögu Selfoss sem kaupstaður og átti stóran þátt í stofnun og uppgangi Kaupfélags Árnesinga og Mjólkurbús Flóamanna. Húsið var rifið árið 1946 en endurbyggt steinsnar frá upprunalegri staðsetningu þess fremst á Austurveginum.

Á jarðhæð hússins er veitingastaður en á efri hæðum eru íbúðir.

136 m²
2021

Skoða fleiri eignir