Við sköpum áfangastaði

Landsbyggð er þróunar- og fasteignafélag sem sérhæfir sig í uppbyggingar- og umbreytingarverkefnum
um allt land.

Sköpum
Verðmæti

Eflum
Samfélög

Styrkjum
Stoðir

Aukum
Lífsgæði

Landsbyggð er fasteignaþróunarfélag sem sérhæfir sig í þróun, uppbyggingu og rekstri bæjarkjarna, með sérstaka áherslu á svæði utan höfuðborgarsvæðisins.

Þróun

Við greinum tækifærin, mótum hugmyndir og fylgjum þeim í gegnum skipulagsferlið.

Framkvæmd

Við fjármögnum verkefni okkar, og stýrum hönnun og framkvæmd þeirra samkvæmt okkar hugmyndafræði og leiðarljósum

Rekstur

Við fylgjum verkefnum okkar eftir með markaðsstarfi og þátttöku í rekstri. 

Leiðarljósin okkar

Í öllum okkar verkefnum reynum við í hvívetna að fylgja nokkrum grundvallarreglum sem ná yfir alla okkar vinnu.

1

Vandaður undirbúningur

2

Sköpum sérstöðu

3

Heimamenn í öndvegi

4

Ólíkir hópar fólks

5

Listrænt og fallegt

6

Horft til framtíðar

7

Traust fjármögnun

Nánar um leiðarljósin