Aftur í Verkefni

360 Hótel

  • Staða verkefnis

    Í vinnslu

  • Staðsetning

    Suðurland

  • Tegund

    Ferðaþjónusta

  • Nánari upplýsingar

    360hotel.is

  • 25 Moorgate will provide approximately 80,000 square feet of Grade A workspace located on Moorgate, in the heart of the City of London. The building will benefit from outdoor terrace space from fifth to eighth floor and provide high quality ‘end of journey’ amenities. 25 Moorgate will be a highly sustainable, low-energy development with a focus on occupier well-being.

    360 Hótel er glæsilegt hótel staðsett á einstökum útsýnisstað, aðeins 15 km austur af Selfossi. Frá opnun hótelsins hefur það verið rekið af stofnendum þess við góðan orðstír, en Landsbyggð keypti fasteignina árið 2024 og hóf strax handa við við stækkun og endurbætur. 

    Verkefnið felur í sér að reisa viðbyggingu og nýja hæð ofan á upprunalega byggingu. Herbergjum mun fjölga úr 12 í 35 talsins. Einnig verður byggð glæsileg heilsulind og útisvæði við hótelið. Markmiðið með þessari umbreytingu er að skapa einstaka upplifun í rólegu og stórbrotnu umhverfi. 360 Hótel verður lúxushótel þar sem náttúran, óviðjafnanlegt útsýni og fyrsta flokks þjónusta fara saman. 

    Áætlað er að framkvæmdum ljúki fyrri hluta árs 2026.

    25 Moorgate will provide approximately 80,000 square feet of Grade A workspace located on Moorgate, in the heart of the City of London. The building will benefit from outdoor terrace space from fifth to eighth floor and provide high quality ‘end of journey’ amenities. 25 Moorgate will be a highly sustainable, low-energy development with a focus on occupier well-being.

    Myndir